Fagfólk

Það er mikilvægt að skólinn og yfirvöld séu opin og virk í samstarfi við foreldra. Rannsóknir sýna að farsælt samstarf við foreldra eykur starfsánægju, einfaldar samskipti og bætir skólabrag.

Foreldrasamskipti

Jákvæð foreldrasamskipti eru mjög mikilvægur hluti af skóla- og frístundastarfi sem þarf að sinna vel. Allir græða á virku foreldrastarfi.
  • Rannsóknir sýna sterk tengsl milli þess að foreldrar taki þátt í foreldrastarfi og líkur á því að barn taki þátt í áhættuhegðun sem rennir stoðum undir forvarnargildi foreldrastarfs
  •  Foreldrar sem hafa verið boðnir velkomnir til samstarfs í skólanum eru líklegri til að upplifa það að þau tilheyri skólasamfélaginu og gefi þ.a.l. af sér til foreldrastarfsins í skólanum.
  • Öflugt foreldrastarf í bekk bætir bekkjarbrag og þar með móralinn í hópnum. 
  • Texti

Foreldrafélög

Við hvern grunnskóla skal starfa foreldrafélag samkvæmt lögum. Það er á ábyrgð skólastjóra að tryggja að svo sé og að félagið fái þá aðstoð sem þarf.
Hlutverk foreldrafélagsins er meðal annars eftirfarandi:
  • Að styðja við skólastarfið.
  • Stuðla að velferð nemenda skólans.
  • Efla tengsl heimilis og skóla.
  • Hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfi.
  • Hagsmunagæsla, aðhald og eftirlit með skólastarfinu.

Skólaráð

Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald og skal slíkt ráð starfa við hvern grunnskóla.

Skólaráð fjallar meðal annars um eftirfarandi málefni:
  • Skólanámskrá skólans.
  • Árlega starfsáætlun.
  • Rekstraráætlun.

Fræðsluefni fyrir fagfólk:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Samskipti heimila og skóla - íslenska

Hvers vegna er það mikilvægt fyrir skólagöngu barna?

Samskipti heimila og skóla - íslenska

Hvers vegna er það mikilvægt fyrir skólagöngu barna?

Samskipti heimila og skóla - íslenska

Hvers vegna er það mikilvægt fyrir skólagöngu barna?

Samskipti heimila og skóla - íslenska
Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Hvers vegna er það mikilvægt fyrir skólagöngu barna?

Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla
Samskipti heimila og skóla - arabíska

Myndbandið er talsett á arabísku.

Samskipti heimila og skóla - arabíska

Myndbandið er talsett á arabísku.

Samskipti heimila og skóla - arabíska

Myndbandið er talsett á arabísku.

Samskipti heimila og skóla - arabíska
Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Myndbandið er talsett á arabísku.

Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla
Samskipti heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Samskipti heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Samskipti heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Samskipti heimila og skóla - pólska
Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Myndbandið er talsett á pólsku.

Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla
Samskipti heimila og skóla - spænska

Myndbandið er talsett á spænsku.

Samskipti heimila og skóla - spænska

Myndbandið er talsett á spænsku.

Samskipti heimila og skóla - spænska

Myndbandið er talsett á spænsku.

Samskipti heimila og skóla - spænska
Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Myndbandið er talsett á spænsku.

Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla
Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - íslenska

Mikilvægi góðs samstarfs þegar kemur að námi og líðan barna.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - íslenska

Mikilvægi góðs samstarfs þegar kemur að námi og líðan barna.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - íslenska

Mikilvægi góðs samstarfs þegar kemur að námi og líðan barna.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - íslenska
Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Mikilvægi góðs samstarfs þegar kemur að námi og líðan barna.

Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla
Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - arabíska

Myndbandið er talsett á arabísku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - arabíska

Myndbandið er talsett á arabísku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - arabíska

Myndbandið er talsett á arabísku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - arabíska
Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Myndbandið er talsett á arabísku.

Grunnskólar
Samstarf heimila og skóla

Gerast meðlimur í Heimili og skóla

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra.

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar og fleira.