Komdu og vertu með!
Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra
Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar og greiðsluseðla fyrir félagagjöldum.

FRÉTTIR
Íslensk ungmenni hafa áhrif á netið
Í tilefni 16 ára afmælis Alþjóðalega netöryggisdagsins þann 5. febrúar síðastliðinn stóð Evrópuráð stafrænnar [...]
Slökun með ráðherra í Vogaskóla
Sú hefð hefur skapast að ráðherra mennta- og menningarmála og formaður Heimilis og skóla heimsæki [...]
Skipun fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum var skipað af Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra [...]
Foreldradagurinn 2018: Læsi í krafti foreldra
Foreldradagur Heimilis og skóla 2018, í samstarfi við Menntamálastofnun, fer fram á Grand Hótel 2. [...]
Ábending frá Persónuvernd vegna misskilnings í skólasamfélaginu um gildissvið nýrra persónuverndarlaga
Af gefnu tilefni vill Persónuvernd vekja athygli á því að stofnuninni hefur borist fjöldi ábendinga [...]
Á DÖFINNI

Geðheilsbrigðisvika í Háskólanum í Reykjavík
Framundan er áhugaverð vika 29. janúar - 2. febrúar hjá Háskólanum í Reykjavík. Þar verða fjölbreytt og áhugaverð erindi og [...]
BUGL ráðstefna
Föstudaginn 12. janúar heldur BUGL sína árlegu ráðstefnu. Skráning á ráðstefnuna er hér.
Leikskólaráð hlutverk þess og skyldur
Leikskólaráð hlutverk þess og skyldur er fundur ætlaður fulltrúum foreldra í leiskólaráðum við leikskóla í Reykjavík. Hann verður mánudaginn 4. [...]
Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi 30. nóvember
Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. [...]
Lestur er ævilöng iðja
Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann.
Foreldrastarf
Gagnlegar upplýsingar um foreldrastarf á öllum skólastigum.
Fræðsla
Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Útgefið efni
Heimili og skóli gefur út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.
Hafðu samband!
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla, að Suðurlandsbraut 24, er opin frá kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.