Komdu og vertu með!

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar og fleira
Skráðu þig núna!

FRÉTTIR

2312, 2021

Þjónustumiðstöð Heimils og skóla lokuð til 3. janúar

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð milli jóla og nýárs og opnar á ný 3. [...]

1110, 2021

Tilnefningar til hvatningarverðlauna dags gegn eineltis

Þann 8. nóvember næstkomandi verður dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í skólum landsins en hefð [...]

2308, 2021

Yfirlýsing frá Heimili og skóla og SAMFOK: Reykjavíkurborg brýtur á réttindum barna!

Málefni Fossvogsskóla hafa farið hátt í fjölmiðlum undanfarna daga en í um þrjú ár hafa [...]

3006, 2021

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla lokuð til 3. ágúst.

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð í júlímánuði vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum á ný [...]

2406, 2021

Bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins um meðferð eineltismála

Nú á dögunum sendi Umboðsmaður barna í samstarfi við Heimili og skóla og aðra hagaðila [...]

Eldri fréttir

Á DÖFINNI

Aðalfundur Heimilis og skóla 2021

Aðalfundur Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verður haldinn fimmtudaginn 10. júní 2021 kl.16. Fundurinn fer fram í þjónustumiðstöð Heimilis [...]

Foreldradagur Heimilis og skóla 2020

Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og munum við bjóða upp á glæný [...]

Hrekkjavaka – Hugmyndir á farsóttartímum

PDF útgáfu má nálgast hér

Heimilin og háskólinn – Fræðsla fyrir foreldra 3. apríl 2020

Menntavísindasvið í samstarfi við Heimili og skóla hrinda úr vör foreldrafræðslu á ZOOM, virka daga kl. 15:00-15.45. Foreldrar standa [...]

Lestur er ævilöng iðja

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann.

Lesa meira

Foreldrastarf

Gagnlegar upplýsingar um foreldrastarf á öllum skólastigum.

Lesa meira

Fræðsla

Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.

Lesa meira

Útgefið efni

Heimili og skóli gefur út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.

Lesa meira

Hafðu samband!

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla, að Laugavegi 176, er opin frá kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.