Foreldrar

Foreldrar bera frumábyrgð á uppeldi og velferð barna sinna en skólanum ber að veita foreldrum stuðning í uppeldi barna.

Foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf er mikilvægur hluti af uppeldi og skólagöngu barna okkar. Rannsóknir hafa sýnt fram á forvarnargildi samstíga foreldrahóps auk þess sem foreldrar gegna mikilvægu hlutverki að styðja við og stuðla að góðri menningu innan barnahópsins. Þá er ómetanlegur stuðningur fyrir foreldra að hafa breitt tengslanet í öðrum foreldrum í nærsamfélaginu, þeir taka upplýstari ákvarðanir og geta verið öflug rödd umbóta. Þannig geta þeir unnið gegn einelti og fordómum og stuðlað að auknum skilningi og umburðarlyndi milli fjölbreyttra hópa. Foreldrastarfið gefur foreldrum einnig tækifæri til að hafa jákvæð áhrif á vináttu barna og í leiðinni auðga eigið félagslíf.

Markmiðið með foreldrasamstarfi

  • Veita foreldrum upplýsingar um starfsemi skólans.
  • Veita foreldrum upplýsingar um þroska barnsins og stöðu þess í skólanum.
  • Afla upplýsinga um aðstæður og uppeldisviðhorf foreldra.
  • Stuðla að þátttöku foreldra í starfi skólans.
  • Rækta samvinnu og samskipti skólans og heimilanna.

Dagleg samskipti

Texti

Fræðsluefni fyrir foreldra:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Aktywni rodzice – lepsze przedszkole

Aktywni rodzice - lepsze przedszkole.

Aktywni rodzice – lepsze przedszkole

Aktywni rodzice - lepsze przedszkole.

Aktywni rodzice – lepsze przedszkole

Aktywni rodzice - lepsze przedszkole.

Aktywni rodzice – lepsze przedszkole
Leikskólar
Góð ráð

Aktywni rodzice - lepsze przedszkole.

Leikskólar
Góð ráð
Samstarf heimila og skóla
Virkir foreldrar - Betri leikskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar - Betri leikskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar - Betri leikskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar - Betri leikskóli
Leikskólar
Góð ráð

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Leikskólar
Góð ráð
Samstarf heimila og skóla
Handbók foreldraráða í leikskólum

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða í leikskólum

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða í leikskólum

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða í leikskólum
Leikskólar
Foreldrafélög

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Leikskólar
Foreldrafélög
Samstarf heimila og skóla

Gerast meðlimur í Heimili og skóla

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra.

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna.