Foreldraverðlaunin 2024

Opið er fyrirtilnefningar til Foreldraverðlaunanna 2024.

Foreldraverðlaunin eru veitt fyrir öflugt foreldrastarf eða verkefni sem sérstaklega stuðla að góðu samstarfi heimila og skóla. Einnig er hægt að tilnefna einstaklinga sem Dugnaðarforka Heimilis og skóla. 

Ef þú veist af verkefnum í þínu nærumhverfi sem stuðlað hafa að góðu foreldrasamstarfi, bættum tengslum heimila og skóla og velferð nemenda eða einstaklingi sem hefur lagt sérlega mikið af mörkum í þágu nemenda og foreldra, þá hvetjum við þig til að tilnefna viðkomandi aðila eða verkefni. Verðug verkefni á öllum skólastigum eiga hrós skilið, þ.e. í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.

Við minnum á að engin verkefni eru of lítil.  

Tilnefning til foreldraverðlauna Heimils og skóla:
https://forms.gle/QqmpPy5MjDUhPkkV7

Tilnefning fyrir Dugnaðarfork Heimilis og skóla:
https://forms.gle/JMMAw8BZAbmjenYL6

Mikilvægt er að vanda rökstuðning við tilnefninguna.

Frestur til tilnefninga er til og með 2. maí næstkomandi.


Lilja Ósk handhafi hvatningarverðlauna 2023

Við óskum Lilju Ósk Magnúsdóttur, verkefnastjóra forvarna- og félagsmála hjá Tækniskólanum, hjartanlega til hamingju með hvatningarverðlaun á Degi gegn einelti 2023.

Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hólabrekkuskóla á Degi gegn einelti þann 8. nóvember, þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, afhentu verðlaunin.

Það var fagráð eineltismála hjá Menntamálastofnun sem valdi Lilju Ósk sem verðlaunahafa úr fjölda tilnefninga.

Fræðsluefni fyrir framhaldsskóla:

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska

Myndbandið er talsett á pólsku.

Nám og líðan barna: samstarf heimila og skóla - pólska
Framhaldsskólar
Samstarf heimila og skóla

Myndbandið er talsett á pólsku.

Framhaldsskólar
Samstarf heimila og skóla
Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10
Framhaldsskólar
Foreldrasáttmáli

Porozumienie-Rodziców Klasy 8-10.

Framhaldsskólar
Foreldrasáttmáli
Samstarf heimila og skóla
Handbók foreldraráða framhaldsskóla

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða framhaldsskóla

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða framhaldsskóla

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Handbók foreldraráða framhaldsskóla
Framhaldsskólar
Foreldrafélög

Handbókin er ætluð til að auðvelda stjórnarmönnum í foreldraráðum störf sín.

Framhaldsskólar
Foreldrafélög
Samstarf heimila og skóla
Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia
Framhaldsskólar
Góð ráð

Aktywni rodzice – lepsza szkola srednia.

Framhaldsskólar
Góð ráð
Samstarf heimila og skóla
Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Virkir foreldrar – Betri framhaldsskóli
Framhaldsskólar
Samstarf heimila og skóla

Áhugi, ábyrgð og áhrif foreldra getur skipt sköpum í námi og skólagöngu.

Framhaldsskólar
Góð ráð
Samstarf heimila og skóla

Gerast meðlimur í Heimili og skóla

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra.

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna.