Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna frumvarps til laga um verslun með áfengi og tóbak

  Reykjavík, 23. febrúar 2017   Efni: Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna frumvarps til laga um verslun með áfengi og tóbak Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra tekur undir áskoranir Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, Umboðsmanns barna og UNICEF, yfirlýsingar frá Embætti landlæknis, IOGT, Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum, bæjarstjórn Seltjarnarness og öðrum [...]