Foreldraverðlaunin 2017 afhent

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 22. sinn 2. maí 2017 við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, ætlaði að afhenda verðlaunin en var því miður veðurtepptur á Akureyri. Ásta Magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri, kom í hans stað. Skíðaskóli Þelamerkurskóla hlýtur Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2017 Skíðaskóli Þelamerkurskóla býður [...]