Grunnskólar

Foreldrar bera frumábyrgð á uppeldi og velferð barna sinna en leikskólanum ber að veita foreldrum stuðning í uppeldi barna.

Foreldrar bera frumábyrgð á uppeldi og velferð barna sinna en leikskólanum ber að veita foreldrum stuðning í uppeldi barna.

Foreldrar bera frumábyrgð á uppeldi og velferð barna sinna en leikskólanum ber að veita foreldrum stuðning í uppeldi barna.

Besti undirbúningur fyrir lestrarnám barna er að lesa fyrir þau,auk þess sem það er notaleg samverustund foreldra og barna. Það er góð regla að foreldrar renni aðeins yfir bækurnar áður en þær eru lesnar fyrir börnin til að gera sér betur grein fyrir því hvað hentar hverju barni. Það er engin ástæða til að hætta að lesa fyrir börn þótt þau séu orðin læs.

Gerast meðlimur í Heimili og skóla

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra.

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar og fleira.