Fréttir
Til foreldra á tímum heimsfaraldurs
Íslenskt samfélag tekst nú á við miklar áskoranir vegna heimsfaraldurs COVID-19. Ljóst er að skólahald mun skerðast þó allt kapp verði lagt á að halda skólastarfi uppi eins og mögulegt er. Af þeim sökum er [...]
Ábending til skólastjórnenda um skýra upplýsingagjöf til foreldra og foreldrafélaga
Við hjá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra viljum ítreka mikilvægi þess að upplýsingagjöf til foreldra varðandi Covid-19 veiruna og samkomubann næstu vikur sé regluleg og skýr. Við þökkum það samstarf sem haft hefur verið [...]
Opið fyrir tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2020
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla en þau verða afhent í 25. sinn í maí n.k. Tilnefna þarf verkefni í gegnum sérstakt tilnefningarform hér á síðunni og verður opið fyrir tilnefningar [...]
Ný svæðasamtök foreldrafélaga á Vesturlandi
Í gær, þriðjudaginn 25. febrúar, voru svæðasamtök grunnskólaforeldra AK-HVA stofnuð á fjölmennum fundi í Brekkjubæjarskóla á Akranesi. Að samtökunum standa foreldrafélögin í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á Akranesi og Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit og er tilgangurinn að [...]
Mikilvæg ábending til forsvarsmanna foreldrafélaga
Okkur hjá Heimili og skóla hafa borist fyrirspurnir um hvort foreldrafélög þurfi að skila inn gögnum vegna nýrrar reglugerðar um skráningu raunverulegra eigenda fyrirtækja og annarra lögaðila. Samkvæmt heimildum okkar frá Ríkisskattstjóra þurfa foreldrafélög sem [...]
Nýr samningur ráðuneytis við Heimili og skóla undirritaður
Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja D. Alfreðsdóttir og formaður Heimilis og skóla, Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, skrifuðu í dag undir styrktarsamning til fimm ára sem felur í sér fjárframlag til að efla samstarf heimila og skóla í [...]
Varst þú að fá greiðsluseðil í heimabanka frá okkur?
Áttu barn í 1. bekk í grunnskóla? Þá hefur þú lent í úrtaki hjá okkur og ættir að hafa fengið tímaritið okkar, Stafrænt uppeldi; sent ásamt bréfi frá formanni Heimilis og skóla. Í bréfinu kemur [...]
Vanda Sigurgeirsdóttir hlýtur viðurkenningu á degi gegn einelti
Lilja D. Alfreðsdóttir mennta – og menningarmálaráðherra veitti í dag 8. nóvember hvatningarverðlaun dags gegn einelti við hátíðlega athöfn í Vatnsendaskóla í Kópavogi. Að þessu sinni hlaut Vanda Sigurgeirsdóttir verðlaunin fyrir mikilvægt framlag til rannsókna [...]
Menntavísindasvið, Heimili og skóli og SAMFOK í samstarf
Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík hafa tekið höndum saman um regluleg fræðslukvöld fyrir foreldra undir yfirskriftinni Er ég að klúðra þessu? Fyrsta fræðslukvöld vetrarins [...]