Fréttir
Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa
Stjórn Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra hefur ráðið Arnar Ævarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Hrefnu Sigurjónsdóttur sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tíu ár. Arnar Ævarsson Arnar Ævarsson hefur víðtæka [...]
Heimili og skóli leitar að næsta framkvæmdastjóra samtakanna
Við leitum að öflugum einstaklingi til að sinna fjölbreyttu stjórnunar- og leiðtogastarfi í samstarfi við hagsmunaaðila. Framkvæmdastjóri starfar í umboði stjórnar en í starfinu reynir á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, samskiptahæfni, sveigjanleika og fagmennsku. Helstu verkefni [...]
Breytingar hjá Heimili og skóla
Heimili og skóli – landssamtök foreldra munu á næstu dögum auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra þar sem núverandi framkvæmdastjóri, Hrefna Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að láta af störfum eftir 12 ára starf og snúa sér að öðrum [...]
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla er lokuð til og með 11.desember
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla er lokuð þessa viku vegna flutninga. Hægt er að senda erindi með tölvupósti á heimiliogskoli@heimiliogskoli.is og við svörum þegar færi gefst. Góðar stundir
Dagur gegn einelti – skilaboð til þín
Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu, [...]
Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðina má sjá hér. Einnig hafa verið gefnar út töflur til að útskýra nýjar reglur. Þær má [...]
Foreldrastarf á tímum heimsfaraldurs
PDF útgáfu af bréfinu má sjá hér Þetta eru skrýtnir tímar sem við nú upplifum og afar sérstakir fyrir foreldrastarf þar sem foreldrar mega ekki koma inn í skólana. Sóttvarnir og reglur þeim tengdar setja [...]
Foreldraverðlaunin fara á Djúpavog
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á afmælisdegi samtakanna, 17. september 2020, en samtökin fagna nú 28 ára afmæli. Lilja D. Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og [...]
Göngum í skólann 2020
Verkefnið Göngum í skólann á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands ásamt samstarfsaðilum var sett í Breiðagerðisskóla í morgun að viðstöddum góðum gestum. Þorkell Daníel Jónsson, skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti velkomna. Þráinn Hafsteinsson, [...]