Fréttir

Tilnefningar til hvatningarverðlauna dags gegn eineltis

Þann 8. nóvember næstkomandi verður dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í skólum landsins en hefð er fyrir því að veita hvatningarverðlaun í tilefni dagsins til einstaklings eða verkefnis sem unnið hefur ötullega gegn einelti. Óskað [...]

By | October 11th, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Yfirlýsing frá Heimili og skóla og SAMFOK: Reykjavíkurborg brýtur á réttindum barna!

Málefni Fossvogsskóla hafa farið hátt í fjölmiðlum undanfarna daga en í um þrjú ár hafa foreldrar barna í skólanum þurft að berjast fyrir réttindum barna sinna. Eftir áralanga sögu um mygluvanda innan skólans var loksins [...]

By | August 23rd, 2021|Categories: Fréttir, Uncategorized|0 Comments

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla lokuð til 3. ágúst.

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð í júlímánuði vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum á ný þriðjudaginn 3. ágúst endurnærð í næsta skólaár.

By | June 30th, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins um meðferð eineltismála

Nú á dögunum sendi Umboðsmaður barna í samstarfi við Heimili og skóla og aðra hagaðila bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem bent var á að brýn þörf væri á frekari úrræðum til þess að [...]

By | June 24th, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Tilkynning frá stjórn

Stjórn Heimilis og skóla tilkynnir hér með að nýafstaðinn aðalfundur samtakanna sem fram fór fimmtudaginn 27. maí 2021 hefur verið úrskurðaður ógildur. Vill stjórn samtakanna biðja félagsmenn sína afsökunar á þeim leiðu mistökum sem urðu [...]

By | May 30th, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Stóra upplestrarkeppnin fær Foreldraverðlaunin 2021

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 26. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu 21. maí 2021. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði samkomuna og afhenti verðlaunin. Í ár hlaut Stóra upplestrarkeppnin Foreldraverðlaun [...]

By | May 21st, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Lokanir á skólum

Heimili og skóli, landssamtök foreldra fagna þeirri ákvörðun stjórnvalda um að grípa inn í samfélagið með afgerandi hætti svo stöðva megi vágestinn sem við þekkjum nú orðið allt of vel. Því fylgir stöðvun á skólahaldi [...]

By | March 25th, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa

Stjórn Heimilis og skóla, lands­sam­taka for­eldra hefur ráðið Arnar Ævarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Hrefnu Sigurjónsdóttur sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tíu ár. Arnar Ævarsson Arnar Ævarsson hefur víðtæka [...]

By | February 2nd, 2021|Categories: Fréttir|0 Comments

Þjónustumiðstöð Heimils og skóla lokuð til 4. janúar

By | December 22nd, 2020|Categories: Fréttir|0 Comments

Heimili og skóli leitar að næsta framkvæmdastjóra samtakanna

Við leitum að öflugum einstaklingi til að sinna fjölbreyttu stjórnunar- og leiðtogastarfi í samstarfi við hagsmunaaðila. Framkvæmdastjóri starfar í umboði stjórnar en í starfinu reynir á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, samskiptahæfni, sveigjanleika og fagmennsku. Helstu verkefni [...]

By | December 21st, 2020|Categories: Fréttir|0 Comments