Foreldrastarf í þágu farsældar barna

Heimili og skóli og mennta- og barnamálaráðuneyti hafa gert með sér samning um að stuðla að endurreisn og eflingu foreldrastarfs á öllum skólastigum. Samningurinn styður við innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, nr. 86/2021, farsældarlögin.

Markmið

Markmiðið er að virkja foreldra og gefa þeim hlutverk og verkfæri til að geta verið virkir þátttakendur í farsæld barns í  samstarfi við skóla, aðra foreldra og sveitarfélögin. Lögð er áhersla á að stuðla að víðtæku samráði milli foreldra og mæta öllum foreldrum. Sérstök áhersla er lögð á að ná til foreldra með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn.

Skoðaðu nánari upplýsingar um verkefnið með því að ýta hér.
Bóka fræðslu

Fræðslulýsingar

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

Að fræða eða hræða?

Atriði til að hafa í huga þegar börn eru frædd um hættur í umhverfinu.

No items found.

Gerast meðlimur í Heimili og skóla

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra.

Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna.