Heimili og skóli og mennta- og barnamálaráðuneyti hafa gert með sér samning um að stuðla að endurreisn og eflingu foreldrastarfs á öllum skólastigum. Samningurinn styður við innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, nr. 86/2021, farsældarlögin.
Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna.