Yfirlýsing frá Heimili og skóla og SAMFOK: Reykjavíkurborg brýtur á réttindum barna!

Málefni Fossvogsskóla hafa farið hátt í fjölmiðlum undanfarna daga en í um þrjú ár hafa foreldrar barna í skólanum þurft að berjast fyrir réttindum barna sinna. Eftir áralanga sögu um mygluvanda innan skólans var loksins framkvæmd rannsókn að kröfu foreldra sem renndi stoðum undir það sem foreldrar, nemendur og starfsfólk vissi: að húsnæðið var heilsuspillandi [...]

Foreldrastarf á tímum heimsfaraldurs

PDF útgáfu af bréfinu má sjá hér Þetta eru skrýtnir tímar sem við nú upplifum og afar sérstakir fyrir foreldrastarf þar sem foreldrar mega ekki koma inn í skólana. Sóttvarnir og reglur þeim tengdar setja daglegu lífi ýmsar skorður og foreldrastarf er þar engin undantekning. Erfitt er að skipuleggja viðburði og margir foreldrar ráðvilltir og [...]

Skóli sem stuðlar að jafnrétti til náms

Í grein eftir Þuríði Jónu Jóhannsdóttur í Netlu - Veftímariti um uppeldi og menntun segir hún frá rannsókn sinni á Menntaskólanum á Tröllaskaga. Þuríður segir frá því hvað einkennir skólastarf Menntaskólans á Tröllaskaga í ljósi kenninga Bernsteins. Þar segir m.a: „Áhersla á hæfni og valdeflingu nemenda í Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 og sjálf-stæði skóla við setningu þekkingarmarkmiða [...]

Leikskólaráð hlutverk þess og skyldur

Leikskólaráð hlutverk þess og skyldur er fundur ætlaður fulltrúum foreldra í leiskólaráðum við leikskóla í Reykjavík. Hann verður mánudaginn 4. desember klukkan 17:30-19:00 í Vogaskóla, Skeiðarvogi.  

Móðurmál – samtök um tvítyngi heimsótt með ráðherra

Þann 26. apríl sl. heimsóttu formaður og framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, ásamt mennta- og menningarmálaráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni, og sérfræðingum ráðuneytisins Móðurmál - samtök um tvítyngi en þau eru handhafi Foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2016. Við fengum kynningu á starfsemi samtakanna og áttum gott spjall um menntun og tungumál. Sú hefð hefur skapast að [...]

Geðheilbrigði skólabarna – hvar liggur ábyrgðin?

Geðheilbrigði skólabarna - hvar liggur ábyrgðin? Föstudaginn 3. febrúar fer fram morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál í Gullteigi A á Grand hóteli í Reykjavík. Þetta er þriðji, og jafnframt lokafundur sambandsins sem haldinn verður undir yfirskriftinni „Skóli fyrir alla“. Að þessu sinni verður áherslan lögð á geðheilbrigði skólabarna og skoðað hvar ábyrgð á þjónustu [...]

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla lokuð á milli jóla og nýárs

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð á millli jóla og nýárs en opnar aftur eftir áramót.

Of mikið á netinu? – Áhrif snjalltækja. Morgunverðarfundur á Grand hotel 16. nóv kl 8.15-10

 

Árlegt málþing Móðurmáls – samtaka um tvítyngi

  Registration/Skráning: https://goo.gl/M1odoh

Kynning á Læsissáttmála Heimilis og skóla fyrir foreldra og skólafólk í Reykjavík