Foreldrastarf á tímum heimsfaraldurs
PDF útgáfu af bréfinu má sjá hér Þetta eru skrýtnir tímar sem við nú upplifum og afar sérstakir fyrir foreldrastarf þar sem foreldrar mega ekki koma inn í skólana. Sóttvarnir og reglur þeim tengdar setja daglegu lífi ýmsar skorður og foreldrastarf er þar engin undantekning. Erfitt er að skipuleggja viðburði og margir foreldrar ráðvilltir og [...]