Aðalfundur Heimilis og skóla 2020
Aðalfundur Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verður haldinn fimmtudaginn 28. maí 2020, kl.16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 4. hæð í húsi Sjónarhóls að Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru félagsmenn hvattir til að mæta en mikilvægt er þó, vegna fyrirmæla yfirvalda m.t.t. heimsfaraldurs, að tilkynna mætingu tímanlega [...]