Heimili og skóli leitar að næsta framkvæmdastjóra samtakanna
Við leitum að öflugum einstaklingi til að sinna fjölbreyttu stjórnunar- og leiðtogastarfi í samstarfi við hagsmunaaðila. Framkvæmdastjóri starfar í umboði stjórnar en í starfinu reynir á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, samskiptahæfni, sveigjanleika og fagmennsku. Helstu verkefni og ábyrgð: Daglegur rekstur samtakanna og starfsmannamál Stuðlar að góðum tengslum við skólasamfélagið Hagsmunagæsla og þátttaka í nefndum og samstarfshópum innanlands sem [...]
Breytingar hjá Heimili og skóla
Heimili og skóli – landssamtök foreldra munu á næstu dögum auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra þar sem núverandi framkvæmdastjóri, Hrefna Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að láta af störfum eftir 12 ára starf og snúa sér að öðrum verkefnum. Undanfarið hefur verið unnið að því að flytja skrifstofu og þjónustumiðstöð landssamtakanna af Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík yfir [...]
Foreldradagur Heimilis og skóla 2020
Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og munum við bjóða upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember nk. fyrir ykkur til að horfa þegar hentar. Við fengum til liðs við okkur frábæra fyrirlesara [...]
Dagur gegn einelti – skilaboð til þín
Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu, sem er 9. nóvember þetta árið. Markmiðið er m.a. að efna til umræðu, fræðslu og viðburða til að vinna gegn [...]
Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðina má sjá hér. Einnig hafa verið gefnar út töflur til að útskýra nýjar reglur. Þær má sjá hér fyrir neðan: Hér má sjá helstu reglur fyrir leikskóla: Hér má sjá helstu reglur fyrir grunnskóla: Hér má [...]
Hrekkjavaka – Hugmyndir á farsóttartímum
PDF útgáfu má nálgast hér
Foreldrastarf á tímum heimsfaraldurs
PDF útgáfu af bréfinu má sjá hér Þetta eru skrýtnir tímar sem við nú upplifum og afar sérstakir fyrir foreldrastarf þar sem foreldrar mega ekki koma inn í skólana. Sóttvarnir og reglur þeim tengdar setja daglegu lífi ýmsar skorður og foreldrastarf er þar engin undantekning. Erfitt er að skipuleggja viðburði og margir foreldrar ráðvilltir og [...]
Foreldraverðlaunin fara á Djúpavog
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á afmælisdegi samtakanna, 17. september 2020, en samtökin fagna nú 28 ára afmæli. Lilja D. Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, ávarpaði samkomuna og afhenti verðlaunin en að þessu sinni hlutu Smiðjur í Djúpavogsskóla og nytjamarkaðurinn NOTÓ Foreldraverðlaun Heimilis og [...]
Sigrún Edda endurkjörin formaður Heimilis og skóla
Aðalfundur Heimilis og skóla fór fram í gær, 28.maí 2020 og fóru þar fram hefðbundin aðalfundarstörf. Formaður Heimilis og skóla, Sigrún Edda Eðvarðsdóttir var endurkjörin til næstu tveggja ára. Eydís Heiða Njarðardóttir og Sigríður Arndís Jóhannsdóttir voru einnig endurkjörnar til stjórnarsetu næstu tvö ár en auk þeirra var í framboði Funi Sigurðsson sem hlaut kosningu [...]