Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa
Stjórn Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra hefur ráðið Arnar Ævarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur við starfinu af Hrefnu Sigurjónsdóttur sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tíu ár. Arnar Ævarsson Arnar Ævarsson hefur víðtæka reynslu á vettvangi skóla-, frístunda- og forvarnarmála og hefur unnið á þeim vettvangi meira og minna frá árinu 1991. Síðastliðin [...]