Lokanir á skólum
Heimili og skóli, landssamtök foreldra fagna þeirri ákvörðun stjórnvalda um að grípa inn í samfélagið með afgerandi hætti svo stöðva megi vágestinn sem við þekkjum nú orðið allt of vel. Því fylgir stöðvun á skólahaldi flestra skólastiga sem ljóst er að hefur verulegt álag í för með sér á börn og foreldra, heimilin í landinu. [...]