Nýr formaður Heimilis og skóla
Kosinn var nýr formaður á aðalfundi Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra miðvikudaginn 23. maí 2018. Í framboði voru Þröstur Jónasson og Sigrún Edda Eðvarðsdóttir en atkvæði féllu Sigrúnu í vil. Sigrún Edda Eðvarðsdóttir Sigrún Edda Eðvarðsdóttir tekur nú við formennsku en Anna Margrét Sigurðardóttir hefur verið formaður síðastliðin fjögur ár, í tvö [...]