Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla lokuð á milli jóla og nýárs
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð á millli jóla og nýárs en opnar aftur eftir áramót.
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð á millli jóla og nýárs en opnar aftur eftir áramót.
Menntamálastofnun gaf út ný lesfimiviðmið fyrir 1. - 10. bekk grunnskóla fyrir skemmstu. Viðmið um læsi barna eru verkfæri fyrir nemendur, kennara og foreldra til að fylgjast með framförum, styðja við læsi og auka þannig líkurnar á því að sem flestir geti aflað sér menntunar í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru í nútímasamfélagi. [...]
Foreldradagurinn var haldinn hátíðlegur í 6 sinn miðvikudaginn 9. nóvember og blésu Heimili og skóli til málþings um kvíða meðal barna og ungmenna af því tilefni í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Á málþinginu voru flutt fróðleg erindi um tengsl kvíða við svefn og samfélagsmiðla, sálfræðiþjónustu í grunn- og framhaldsskólum og geðrækt [...]
Foreldradagurinn var haldinn hátíðlegur í 6 sinn í dag og blésu Heimili og skóli til málþings um kvíða meðal barna og ungmenna af því tilefni í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Metþátttaka var á þinginu og hepnaðist það vel í alla staði og þökkum við fyrirlesurum og öðrum samstarfsaðilum kærlega fyrir. Upptökur [...]
Registration/Skráning: https://goo.gl/M1odoh
Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn í sjötta sinn miðvikudaginn 9. nóvember nk. í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í boði verður morgunverðarfundur fyrir foreldra, kennara og aðra áhugasama á Grand Hótel kl. 8:15-10. Viðfangsefnið er málefni sem brennur á mörgum þessa dagana en það er kvíði barna og ungmenna, staða [...]
Samfok (Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík) f.h. þrýstihóps um bætta þjónustu við börn hefur fengið svör frá 9 stjórnmálaflokkum sem eru í framboði til Alþingis. Við birtum svör við hverri spurningu fyrir sig, fyrst kemur smá samantekt úr svörunum og síðan eru svörin eins og þau bárust okkur. Bréfið sem sent var með spurningunum má [...]