Komdu og vertu með!
Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra
Með því að gerast félagi styður þú við bakið á foreldrum um allt land, útgáfu á fjölbreyttu efni og færð afslátt af námskeiðum og viðburðum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar og fleira

FRÉTTIR
Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa
Stjórn Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra hefur ráðið Arnar Ævarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Hann [...]
Heimili og skóli leitar að næsta framkvæmdastjóra samtakanna
Við leitum að öflugum einstaklingi til að sinna fjölbreyttu stjórnunar- og leiðtogastarfi í samstarfi við [...]
Breytingar hjá Heimili og skóla
Heimili og skóli – landssamtök foreldra munu á næstu dögum auglýsa eftir nýjum framkvæmdastjóra þar [...]
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla er lokuð til og með 11.desember
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla er lokuð þessa viku vegna flutninga. Hægt er að senda erindi [...]

Á DÖFINNI
Foreldradagur Heimilis og skóla 2020
Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og munum við bjóða upp á glæný [...]
Hrekkjavaka – Hugmyndir á farsóttartímum
PDF útgáfu má nálgast hér
Heimilin og háskólinn – Fræðsla fyrir foreldra 3. apríl 2020
Menntavísindasvið í samstarfi við Heimili og skóla hrinda úr vör foreldrafræðslu á ZOOM, virka daga kl. 15:00-15.45. Foreldrar standa [...]
Til foreldra á tímum heimsfaraldurs
Íslenskt samfélag tekst nú á við miklar áskoranir vegna heimsfaraldurs COVID-19. Ljóst er að skólahald mun skerðast þó allt kapp [...]
Lestur er ævilöng iðja
Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann.
Foreldrastarf
Gagnlegar upplýsingar um foreldrastarf á öllum skólastigum.
Fræðsla
Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Útgefið efni
Heimili og skóli gefur út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.
Hafðu samband!
Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla, að Laugavegi 176, er opin frá kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.