Fyrir aðalfundinn liggur ein lagabreytingartillaga sem lögð er fram af stjórn.

Lagt er til að, í fjórðu grein laga, skuli setningin: “Fundurinn skal auglýstur með 10 daga fyrirvara á heimasíðu samtakanna og í dagblaði sem gefið er út á landsvísu.

verði breytt og verða:

Fundurinn skal auglýstur með 10 daga fyrirvara á heimasíðu samtakanna og samfélagsmiðlum þeirra.

Lögin í heild sinni má sjá hér