Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla verður lokuð 13. og 14. september nk. þar sem starfsfólk verður á ráðstefnu Nordisk Kommitté NoKo í Osló.

Hins vegar kemur glóðvolgt og spennandi sérblað Heimilis og skóla með Fréttablaðinu fimmtudaginn 13. september og hvetjum við alla til að krækja sér í eintak.