menntaskolinn_a_tollaskaga

Í grein eftir Þuríði Jónu Jóhannsdóttur í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun segir hún frá rannsókn sinni á Menntaskólanum á Tröllaskaga.

Þuríður segir frá því hvað einkennir skólastarf Menntaskólans á Tröllaskaga í ljósi kenninga Bernsteins.

Þar segir m.a: „Áhersla á hæfni og valdeflingu nemenda í Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 og sjálf-stæði skóla við setningu þekkingarmarkmiða hefur stutt þróun skólastarfs sem leggur áherslu á frumkvæði nemenda og kennara og mikið valfrelsi. Nemendur eru hvattir til að vera skapandi í vali og útfærslu verkefna og tengsl við samfélagið eru áberandi í mörgum verkefnum.“

Greinina í heild sinni má sjá hér.