Menntamálastofnun, Félag fagfólks á skólasöfnum og KrakkaRÚV efna til jólasveinalesturs.

10 heppnir þátttakendur verða dregnir út 15. janúar og fá bókaverðlaun.

Hvað er notalegra en að kúra saman yfir bók við jólaljós.
Kynnið ykkur þetta skemmtilega verkefni sem hvetur börn og aðstandendur þeirra að njóta lesturs saman.

234_skyrgamur_stor_260_273