Embætti landlæknis stendur að málþingi um geðheilbrigði og vellíðan framhaldsskólanema undir formerkjum Heilsueflandi framhaldsskóla,
Málþingið er haldið í Borgum, sal safnaðarheimilis Kópavogskirkju, mánudaginn 27. nóvember kl.12.30-17.00.
Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu, en mikilvægt er að skrá sig til að tryggja þátttöku.