Saman í liði

Samvinna foreldra og fagfólks

Ráðstefna Erindis, Félags grunnskólakennara og Heimilis og skóla

í sal Íslenskrar Erfðagreiningar 10. nóvember 2017 kl. 14-17,

í tilefni af Degi gegn einelti og Foreldradegi Heimilis og skóla.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Dagskrá

Húsið opnar – léttar veitingar

Ragna Gunnarsdóttir: Reynsla kennara af samskiptum milli heimila og skóla.

Bryndís Jónsdóttir: Foreldrar gegn einelti

Vanda Sigurgeirsdóttir: Forvarnir eru flottastar. Hvernig má

fyrirbyggja að einelti komi upp í starfi með börnum og unlgingum?

Hrefna Sigurjónsdóttir: Handbók um einelti og vináttufærni.

Ráðstefnulok

erindi_logo FG_logoSAFT_logo HS_afmælismerki_25ara_net