Tímarit Heimilis og skóla 2017, þar sem áhersla er á foreldrasamstarf, hefur verið sett á heimasíðu Heimilis og skóla.
Þar má finna fjölmargar greinar um afar fjölbreytt efni.
Við þökkum öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við greinaskrif í blaðið.
Einnig þökkum við þeim sem styrktu okkur með auglýsingum.