naum_attum_morgunverdarfundur

Morgunverðarfundur – miðvikudaginn 18. október – Grand hótel – kl. 08:15-10:00.

Viðkvæmir hópar – líðan og neysla

Fundarstjóri: Rafn M Jónsson, verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis.

Framsöguerindi:

  • Sálfræðiþjónusta í heilsugæslu – Auður Erla Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslunni Hvammi.
  • Hópurinn okkar – Funi Sigurðsson, Sálfræðingur hjá Stuðlum.
  • Ungt fólk í starfsendurhæfingu – Hrefna Þórðardóttir, Sviðsstjóri endurhæfingabrauta og sjúkraþjálfari hjá Janusi-endurhæfingu

Skráning á www.naumattum.is, þátttökugjald 2.900 sem þarf að staðgreiða.