Miðstöð skólaþróunar við HA, bókasafn HA, Amtsbókasafnið, Barnabókasetur og færðslusvið Akureyrar hafa starfað saman að undirbúningi ýmissa læsisviðburða í tilefni alþjóðadags læsis.

Hér má sjá dagskránna sem boðið verður uppá á Akureyri.