Eru náms- og kennslugögn í takt við þarfir nemenda og kennara?

Skólamálaráð Kennarasambands Íslands efnir til málþings um náms- og kennslugögn þriðjudaginn 5. september 2017. Málþingið verður haldið í sal Endurmenntunar HÍ við Dunhaga og stendur frá klukkan 15 til 17.30.

Nánari upplýsingar má sjá hér.

Skráning fer fram hér.