Nú styttist í árleg samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk. grunnskólanna.

Þau verða lögð fyrir dagana 21.-22. og 28.-29. september.

Í bréfi til skólastjóra má sjá mikilvægar og nytsamlegar upplýsingar.

Einnig má finna á heimasíðu Menntamálastofnunar nemenda- og foreldrabréf þar sem pófin og framkvæmd þeirra eru kynnt.