Velferðarvaktin hefur gert könnun á því hvaða sveitarfélög útvega grunnskólabörnum skólagögn s.s. ritföng og pappír án endurgjalds. 41 sveitarfélag útvegar öll gögn og 17 til viðbótar draga úr kostnaðarþátttöku nemenda vegna skólagagna.
Velferðarvaktin hefur gert könnun á því hvaða sveitarfélög útvega grunnskólabörnum skólagögn s.s. ritföng og pappír án endurgjalds. 41 sveitarfélag útvegar öll gögn og 17 til viðbótar draga úr kostnaðarþátttöku nemenda vegna skólagagna.