image

Vikuna 19. – 23. september er stefnan tekin á Austurland þar sem við verðum með fræðslu um Læsissáttmálann víðs vegar í landshlutanum. Vegna þessa verður opnunartími þjónustumiðstöðvar minni og óreglulegri þar sem starfsfólk er á ferð og fundum og fimmtudaginn 22. sept verður lokað.

Hægt er að senda tölvupóst ef málið er brýnt.