Fræðandi og skemmtileg ráðstefna, haldin í Hörpu sunnudaginn 2. okt kl 13 – 18. Málefni sem snertir okkur öll. Ráðstefnan er ætluð bæði almenningi og fagfólki.

gallabuxurnar

Dagskráin:
• ,,The Illusionists” – heimildamynd
• Líkamsímynd og börn – Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdarstjóri
• Megrunaræðið og áhrif þess á lífsgæði – Dr. Þórdís Rúnarsdóttir, sálfræðingur
• Okkar innri viska – Heiðdís Sigurðardóttir, sálfræðingur
• Núvitund og samkennd – Oddi Erlingsson, sálfræðingur
• „Falling in Love With Food: Connection and Disconnection in Food Advertising“ – Dr. Jean Kilbourne

Dr. Kilbourne er heimsþekktur fyrirlesari um áhrif samfélagsins, fjölmiðla og auglýsinga á sjálfsmynd, líkamsvitund og kauphegðun. Sérstaklega er fjallað um hvernig við erum hvött til að nota mat til að takast á við líðan okkar.
Nánari upplýsingar á http://www.gallabuxurnar.is
Einnig á facebook: Gallabuxurnar er eitthvað að þeim en ekki þér
Miðasala, sjá tengla, einnig á harpa.is og tix.is.
Tilboðsverð 11.900 til 14. september.