Skráning félaga í Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Með því að gerast félagi í Heimili og skóla styður þú við öflugt starf samtakanna og færð afslátt af útgefnu efni, námskeiðum og málþingum samtakanna.

Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar, tímarit og greiðsluseðla fyrir félagagjöldum.

Tegund aðildar *

Einstaklingur (kr. 4.100)
Leikskóli / Foreldrafélag leikskóla (kr. 5.500)
Grunnskóli / Foreldrafélag grunnskóla (kr. 12.900)
Framhaldsskóli (kr. 12.900)
Annað: (kr. 12.900)

Greiðslumáti *

Greiðslukort (hringið inn kortanúmer í síma 516 0100)
Greiðsluseðill