Fræðsla
Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Meðal annars er boðið upp á:
- Fyrirlestra um foreldrastarf, bekkjarstarf, samstarf heimila og skóla og skólamál almennt
- Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa
- Fræðsla um Foreldrasáttmála Heimilis og skóla
- SAFT fræðsla um jákvæða og örugga netnotkun
- Fræðsla um aðalnámskrá
- Foreldraráð í leikskólum, skólaráð í grunnskólum og foreldraráð í framhaldsskólum
- Fræðsla um læsissáttmála Heimilis og skóla