Fréttir og tilkynningar

12.3.2015

Geðheilbrigði barna – Morgunverðarfundur 18. mars

10.3.2015

Fjármálavit – fjármálafræðsla fyrir ungt fólk

Nú er Fjármálavit farið af stað og Evrópska peningavikan hafin, en Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) taka þátt í Evrópsku peningavikunni 9. til 13.mars. Markmiðið vikunnar er að vekja athygli á mikilvægi eflingu fjármálalæsis meðal ungmenna í Evrópu. Í síðustu viku og þessari fara starfsmenn úr aðildarfélögum SFF í heimsóknir í 10. bekki í níu skóla, á […]

9.3.2015

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2015

26.2.2015

Börn og miðlanotkun

Heimili og skóli og SAFT kynna með ánægju handbókina Börn og miðlanotkun  en hún er ætluð foreldrum barna á grunnskólaaldri. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og verndar gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum. Fullorðnir bera ábyrgð á að börn fái að kynnast ólíkum miðlum og þeim tækifærum sem í þeim felast. Um leið þarf […]

19.2.2015

Heimilisofbeldi: viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir – Morgunverðarfundur N8

12.2.2015

Lífið er læk – Morgunverðarfundur Advania föstudaginn 13. febrúar

Advania stendur fyrir áhugaverðum morgunverðarfundi í fyrramálið sem ber yfirskriftina Lífið er læk en þar verður fjallað um áhrfi mikillar notkunar á samfélagsmiðlum meðal barna og ungmenna. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg. Sjá hér: https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2015/02/13/Lifid-er-laek Dagskrá: 08:30 Advania býður góðan dag Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri Advania 08:40 „Ég er bara í símanum …” Hrefna […]