Komdu og vertu með!

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Með því að gerast félagi færðu sent tímarit Heimilis og skóla þér að kostnaðarlausu. Auk þess færðu afslátt af útgefnu efni, námskeiðum og málþingum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar, tímarit og greiðsluseðla fyrir félagagjöldum.
Skráðu þig núna!

FRÉTTIR

2402, 2017

Einelti – leiðir til lausna

Tómstundadagurinn 2017 Áhugafólki og fagaðilum sem vinna með börnum og ungmennum er boðið til ráðstefnu [...]

2302, 2017

Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna frumvarps til laga um verslun með áfengi og tóbak

  Reykjavík, 23. febrúar 2017   Efni: Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna frumvarps til [...]

1801, 2017

Nýr starfsmaður hjá Heimili og skóla

Bryndís Jónsdóttir hefur hafið störf sem verkefnastjóri hjá Heimili og skóla. Bryndís er kennaramenntuð og [...]

1701, 2017

Allir lesa – landsleikur í lestri að hefjast

Allir lesa - landsleikur í lestri fer fram árlega og gengur út á að skrá [...]

1101, 2017

Breyting á aðalnámskrá grunnskóla og greinasviðum með aðalnámskrá

Við vekjum athygli á breytingum er varða brautskráningu úr grunnskóla áður en 10 ára skyldunámi [...]

Foreldraverðlaunin 2017
Dugnaðarforkurinn 2017

Á DÖFINNI

Foreldraverðlaunin 2017

Markmið Foreldraverðlauna Heimilis og skóla er að vekja athygli á því gróskumikla starfi sem fer fram innan leik-, grunn og [...]

Einelti – leiðir til lausna

Tómstundadagurinn 2017 Áhugafólki og fagaðilum sem vinna með börnum og ungmennum er boðið til ráðstefnu 3. mars 2017 í Skriðu [...]

Lestur er ævilöng iðja

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann.

Lesa meira

Foreldrastarf

Gagnlegar upplýsingar um foreldrastarf á öllum skólastigum.

Lesa meira

Fræðsla

Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.

Lesa meira

Útgefið efni

Heimili og skóli gefur út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.

Lesa meira

Hafðu samband!

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla, að Suðurlandsbraut 24, er opin frá kl. 09:00-12:00 til 13:00-16:00 alla virka daga.