Fréttir og tilkynningar

25.11.2015

Upptökur frá Foreldradeginum 2015

Foreldradagur Heimilis og skóla var haldinn föstudaginn 13. nóvember sl. Markmiðið með deginum er að veita foreldrum hagnýtar upplýsingar um uppeldi og hvetja til umræðu um foreldrafærni og ígrundun á foreldrahlutverkinu. Í tilefni dagsins var blásið til málþings undir yfirskriftinni Vellíðan í skóla og var boðið upp á veglega dagskrá þar sem viðfangsefnið var skoðað […]

19.11.2015

Skóli fyrir alla – eða hvað? Morgunverðarfundur N8 á Grand hotel

18.11.2015

Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi

Evrópuráðið hefur tekið ákvörðun um að helga 18. nóvember baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri misneytingu barna og eru aðildarríki Evrópuráðsins hvött til að festa daginn í sessi. Tilgangurinn er að stuðla að aukinni umræðu og samfélagsvitund um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og að kynna samning Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðisofbeldi, […]

17.11.2015

Þarf að laga umhverfi almannaheillasamtaka?

Morgunverðarfundur um fyrirhugaða lagasetningu um félagasamtök til almannaheilla Tími: 18. nóvember 2015, kl. 8.30 – 10.00 Staður: Grand Hótel Reykjavík Fyrir hverja: Allt áhugafólk um félagasamtök til almannaheilla Verð: Aðeins kr. 2.400 – morgunverður innifalinn Markmiðið með málþinginu er að draga fram þær áherslubreytingar sem eru í drögum að frumvarpi til laga um almannaheilasamtök og […]

6.11.2015

Vellíðan í skóla – Hvernig er dagur Barnsins? Foreldradagur Heimilis og skóla 2015

 

3.11.2015

Fræðslumálþing um kannabis

       

Á döfinni

Tilkynna ólöglegt efni