Fréttir og tilkynningar

8.4.2014

Vel heppnaður aðalfundur

Aðalfundur Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra var haldinn mánudaginn 7. apríl kl. 18 á sal Barnaheilla að Suðurlandsbraut 24.Um tuttugu gestir mættu og var fundarstjórn í höndum Ragnars F Vallsonar. Ketill B Magnússon, fráfarandi formaður samtakanna kynnti árskýrslu og ársreikning 2013 og lagði fram til samþykktar. Gengið var til stjórnarkosninga og kosið í stöðu […]

4.4.2014

Fulltrúaráðsfundur á Reyðarfirði

Fimmtudaginn 3. apríl kom Fulltrúaráð Heimilis og skóla saman til fundar í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði en um 30 gestir víðsvegar af landinu sóttu fundinn. Fulltrúaráðið er samstarfs- og samráðsvettvangur foreldrafélaga í landinu. Fulltrúar svæðaráða, sem samanstanda af stjórnum foreldrafélaga, ásamt trúnaðarmönnum á þeim stöðum þar sem slík samtök starfa ekki, mynda fulltrúaráðið. Ketill B Magnússon, […]

1.4.2014

Fundur framhaldsskólaforeldra

31.3.2014

Foreldrar uggandi yfir stöðu mála

Reykjavík, 27. mars 2014 Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna verkfalls framhaldsskólakennara Stjórn Heimilis og skóla vill ítreka áhyggjur sínar af gangi kjaraviðræðna framhaldsskólakennara og yfirvalda. Verkfallið er þegar farið að hafa neikvæð áhrif á nám nemenda og foreldrar eru uggandi yfir stöðu mála. Foreldrar biðja deiluaðila að hafa í huga hversu alvarlegt það er […]

18.3.2014

Aðalfundur Heimilis og skóla 2014

17.3.2014

Styðjum við nemendur – Ályktun stjórnar Heimilis og skóla vegna verkfalls framhaldsskólakennara

Heimili og skóli – landssamtök foreldra harmar að verkfall framhaldsskólakennara sé skollið á. Samtökin hvetja framhaldsskólakennara og ríkið til að halda áfram að ræða saman og einbeita sér að því að finna lausn á kjaradeilunni sem fyrst. Mikið er í húfi fyrir nemendur og því mikil ábyrgð sem hvílir á deiluaðilum sem hafa nú haft […]