Fréttir og tilkynningar

23.1.2015

Snjalltækjanotkun barna og unglinga – Málþing í Hofi á Akureyri

21.1.2015

Vefsíðan neteinelti.is færist frá kennaranemum til Heimilis og skóla

Ellefu manna hópur kennaranema í grunnskólakennarafræðum gerði stuttmynd og vefinn neteinelti.is sem lokaverkefni til B.Ed. gráðu vorið 2014. Hópurinn ákvað nýverið að færa Heimili og skóla, landssamtökum foreldra, vefinn til umsjónar en samtökin hafa þegar notað hann í fræðslustarfi sínu í grunnskólum. Vefurinn neteinelti.is á vel heima í fræðslustarfi samtakanna en Heimili og skóli stýra […]

19.1.2015

Eru snjalltækin að breyta skólastarfi?

Við viljum vekja athygli á fyrsti fundi Náum áttum á nýju ári en hann er um snjalltækjavæðinguna og hvernig hún hefur möguleg og ómöguleg áhrif í grunnskólastarfi. Fyrirlesarar eru þau Björn Rúnar Egilsson frá Heimili og skóla, Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla og Sigurður Haukur Gíslason grunnskólakennari. Erindi þeirra fjalla um ýmsar hliðar netvæðingar og áhrif […]

22.12.2014

Gleðileg jól

10.12.2014

Óskað eftir tilnefningum til Orðsporsins 2015

Vakin er athygli á Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í áttunda sinn þann 6. febrúar 2015. Samstarfsaðilar um Dag leikskólans eru Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra. Á Degi leikskólans síðastliðin tvö ár hefur viðurkenningin Orðsporið verið veitt þeim sem þótt hafa […]

10.12.2014

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn

Í dag er Alþjóðlegi mannréttindadagurinn haldinn hátíðlegur. Slagorð dagsins að þessu sinni er Réttindi 365 til þess að minna okkur á það að hver einasti dagur er mannréttindadagur og heldur hugmynd mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna á lofti um að mannréttindi hvers og eins okkar, hvar sem við erum stödd, séu alltaf í gildi og að þau […]