Fréttir og tilkynningar

26.2.2015

Börn og miðlanotkun

Heimili og skóli og SAFT kynna með ánægju handbókina Börn og miðlanotkun  en hún er ætluð foreldrum barna á grunnskólaaldri. Börn eiga rétt á að njóta öryggis og verndar gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum. Fullorðnir bera ábyrgð á að börn fái að kynnast ólíkum miðlum og þeim tækifærum sem í þeim felast. Um leið þarf […]

19.2.2015

Heimilisofbeldi: viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir – Morgunverðarfundur N8

12.2.2015

Lífið er læk – Morgunverðarfundur Advania föstudaginn 13. febrúar

Advania stendur fyrir áhugaverðum morgunverðarfundi í fyrramálið sem ber yfirskriftina Lífið er læk en þar verður fjallað um áhrfi mikillar notkunar á samfélagsmiðlum meðal barna og ungmenna. Aðgangur er ókeypis en skráning er nauðsynleg. Sjá hér: https://www.advania.is/um-advania/vidburdir/vidburdur/2015/02/13/Lifid-er-laek Dagskrá: 08:30 Advania býður góðan dag Elísabet Sveinsdóttir, markaðsstjóri Advania 08:40 „Ég er bara í símanum …” Hrefna […]

6.2.2015

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2015

4.2.2015

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Vakin er athygli á því að frá 1. janúar 2015 eru tannlækningar 8 til og með 17 ára barna, auk þriggja ára barna, greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2500 kr árlegu komugjaldi.Frá 1.janúar 2018 verða tannlækningar allra barna yngri en 18 ára greiddar að fullu af SÍ, að frátöldu 2500 kr árlegu […]

23.1.2015

Snjalltækjanotkun barna og unglinga – Málþing í Hofi á Akureyri

Á döfinni

Tilnefning: Foreldraverðlaun Heimilis og skóla Tilnefning: Dugnaðarforkur Heimilis og skóla Tilkynna ólöglegt efni