Fréttir og tilkynningar

22.4.2016

Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í “kassann.”

Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig, staðfesti það sem fagfólk og aðstandendur hafa lengi vitað. Kerfið virkar ekki alltaf rétt. Börn eru allt of […]

19.4.2016

Eru börn í framhaldssskólum? Morgunverðarfundur Náum áttum 27. apríl

14.4.2016

Kynningarglærur um foreldrasáttmálann

Foreldrasáttmáli Heimilis og skóla hefur verið lagður fyrir í fjölmörgum skólum um allt land og í þeim samfélögum þar sem góð samstaða hefur náðst um samninginn er fólk sammála um jákvæð áhrif hans á unglingamenninguna sem og samstöðu foreldra um að virða útivistarreglurnar svo fátt eitt sé nefnt. Sáttmálinn kemur út í mismunandi útgáfum fyrir […]

14.4.2016

Vel heppnaður aðalfundur

Aðalfundur Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra var haldinn mánudaginn 11. apríl sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning formanns og í þrjú laus sæti í stjórn. Anna Margrét Sigurðardóttir var kosin til að gegna formannshlutverkinu næstu tvö ár og þau Jenný Ingudóttir, Sigríður Edda Eðvarsdóttir og Þröstur Jónasson voru kosin til tveggja ára […]

5.4.2016

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð

23.3.2016

Tvö heimili barns, reynsla feðra og sjónarhorn kerfiskenningar