Fréttir og tilkynningar

20.5.2015

Gleðileikarnir hljóta Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2015

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 20. sinn í dag við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Anna Margrét Sigurðardóttir, formaður Heimilis og skóla, afhenti verðlaunin ásamt Gísla H. Guðlaugssyni, formanni dómnefndar. Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, forfallaðist því miður en aðstoðarmaður hans, Sigríður Hallgrímsdóttir, flutti ávarp fyrir hans hönd. Gleðileikarnir […]

18.5.2015

Hádegisfyrirlestur um núvitund í skólastarfi

Við viljum vekja athygli  á hádegisfyrirlestri sem fer fram þriðjudaginn 19. maí. Á þessum fyrirlestri mun ein þekktasta fræðakona á sviði núvitundar í skólastarfi fjalla um núvitund, samkennd og vellíðan. Aðgangur er ókeypis og er í boði Endurmenntunar HÍ og Embættis Landlæknis Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12 og fer fram í húsakynnum Endurmenntunar að Dunhaga […]

24.4.2015

Vel heppnaður aðalfundur

Aðalfundur Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra var haldinn miðvikudaginn 22. apríl kl. 17 á sal SAMFOK að Háaleitisbraut 13.Um tuttugu gestir mættu og var fundarstjórn í höndum Ragnars F Valssonar. Anna Margrét Sigurðardóttir formaður samtakanna kynnti árskýrslu og ársreikning 2014 og lagði fram til samþykktar. Gengið var til stjórnarkosninga og kosið í tvær lausar […]

15.4.2015

Viskubrunnur á Seyðisfirði

Verkefnið Viskubrunnur hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla árið 2014. Formaður og framkvæmdastjóri Heimilis og skóla fóru 8. apríl sl. í heimsókn á Seyðisfjörð ásamt mennta- og menningarmálaráðherra, aðstoðarmanni ráðherra, Sigríði Hallgrímsdóttur og Guðna Olgeirssyni, sérfræðingi í ráðuneytinu. Sú hefð hefur skapast að Heimili og skóli heimsæki vinningshafa ásamt ráðherra og fulltrúum úr ráðuneytinu í því […]

13.4.2015

Foreldrar og forvarnir í Ártúnsskóla í Reykjavík

Heimili og skóli og SAFT hafa í samstarfi við Foreldrahús – Vímulausa æsku staðið fyrir fyrirlestraherferðinni Foreldrar og forvarnir hringinn í kring um landið síðastliðna mánuði þar sem boðið er upp á fjölbreytt fræðsluerindi fyrir foreldra um gildi og ávinning farsæls foreldrasamstarfs (þ.a.m.t. verður Foreldrasáttmáli Heimilis og skóla kynntur), SAFT-fræðslu um rafrænt uppeldi og ábyrga […]

1.4.2015

Aðalfundur Heimilis og skóla 2015

Á döfinni

Tilkynna ólöglegt efni