Komdu og vertu með!

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Með því að gerast félagi færðu sent tímarit Heimilis og skóla þér að kostnaðarlausu. Auk þess færðu afslátt af útgefnu efni, námskeiðum og málþingum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar, tímarit og greiðsluseðla fyrir félagagjöldum.
Skráðu þig núna!

FRÉTTIR

1909, 2017

Smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara

Vel á annað hundrað smásögur voru sendar inn í smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og [...]

1209, 2017

Samræmd könnunarpróf

Í næstu viku eru samræmd könnunarpróf fyrir 4. og 7. bekk. Hér má finna foreldrabréf [...]

809, 2017

Læsi er lykill – Eyjafjörður

Skólar á Eyjafjarðarsvæðinu hafa í samvinnu við Miðstöð skólaþróunar HA og fræðslusvið Akureyrarbæjar unnið að [...]

609, 2017

Göngum í skólann – setningarhátíð í Víðistaðaskóla

Göngum í skólann var sett í 11. sinn í morgun. Í þetta sinn fór setningarhátíðin [...]

409, 2017

Göngum í skólann

  Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org). Verkefnið verður sett miðvikudaginn 6. september og lýkur því formlega [...]

Á DÖFINNI

Alþjóðadagur læsis – 8. september 2017

Miðstöð skólaþróunar við HA, bókasafn HA, Amtsbókasafnið, Barnabókasetur og færðslusvið Akureyrar hafa starfað saman að undirbúningi ýmissa læsisviðburða í tilefni [...]

Skóli framtíðar – námsgögn fortíðar, þriðjudaginn 5. september

Eru náms- og kennslugögn í takt við þarfir nemenda og kennara? Skólamálaráð Kennarasambands Íslands efnir til málþings um náms- og [...]

Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi 24. ágúst 2017

Árið 2015-2016 var gerð úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi af [...]

Aðalfundur Heimilis og skóla 3. maí 2017

Aðalfundur Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verður haldinn miðvikudaginn 3. maí nk., kl.16. Fundurinn verður haldinn hjá SAMFOK í [...]

Lestur er ævilöng iðja

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann.

Lesa meira

Foreldrastarf

Gagnlegar upplýsingar um foreldrastarf á öllum skólastigum.

Lesa meira

Fræðsla

Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.

Lesa meira

Útgefið efni

Heimili og skóli gefur út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.

Lesa meira

Hafðu samband!

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla, að Suðurlandsbraut 24, er opin frá kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.