Fréttir og tilkynningar

10.2.2016

Morgunverðarfundur Náum áttum: Verndum börnin – alþjóðleg stefna í vímuvörnum

28.1.2016

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016

27.1.2016

Undirritun samnings um læsissáttmála

Markmiðið að virkja foreldra í læsisnámi og þjálfun barna sinna Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, og formaður Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, Anna Margrét Sigurðardóttir, undirrituðu í dag samning um gerð læsissáttmála fyrir foreldra og kynningarefnis. Undirritunin fór fram við hátíðlega athöfn í Áslandsskóla í Hafnarfirði kl. 9:30, miðvikudaginn 27. janúar. Þjóðarsáttmáli um læsi […]

26.1.2016

Dagur leikskólans 2016

20.1.2016

Er geðheilbrigði forréttindi? Morgunverðarfundur Náum áttum

7.1.2016

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns er nú haldið í annað sinn en átakið er tilraun til þess að kveikja áhuga barna í 1. – 7. bekk í grunnskólum landsins á lestri. Átakið verður frá 1. janúar til 1. mars 2016 og er hugarfóstur Ævars Þórs Benediktssonar leikara, rithöfundar og dagskrárgerðarmanns. Þátttakendur í átakinu lesa og kvitta fyrir […]