Fréttir og tilkynningar

27.5.2016

Kynning á niðurstöðum foreldrakönnunnar í framhaldsskólum, sem unnin var að frumkvæði SAMAN-hópsins

18 ára ábyrgð á börnunum okkar eru ekki innantóm orð, nærgætni, virðing og handleiðsla foreldra skiptir máli – áherslur SAMAN-hópsins í ljósi niðurstaðna könnunarinnar: Samvera barna og foreldra er besta forvörnin/GAMAN SAMAN/Söfnum góðum minningum saman/fjölskyldan saman á tímamótum/samvera er besta jólagjöfin/samvera skapar góð tengsl/saman í sólinni: Samverustundir foreldra og ungmenna hafa mikið forvarnagildi varðandi áhættuhegðun […]

18.5.2016

Feður og fjölskylda

13.5.2016

Hafðu áhrif – Hvaða kennari hefur haft mest áhrif á þig?

  Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á einstaklinga og samfélagið. Niðurstöður átaksins verða kynntar við hátíðlega athöfn í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð þann 1. júní kl. […]

11.5.2016

Móðurmál, samtök um tvítyngi, hlutu Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2016 fyrir móðurmálskennslu

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 21. sinn í dag við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu. Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson afhenti verðlaunin. Móðurmál, samtök um tvítyngi, hlutu Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2016 fyrir móðurmálskennslu. Samtökin voru formlega stofnuð árið 2001, en hafa boðið upp á móðurmálskennslu frá árinu 1994. Meginmarkmið samtakanna […]

22.4.2016

Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í “kassann.”

Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig, staðfesti það sem fagfólk og aðstandendur hafa lengi vitað. Kerfið virkar ekki alltaf rétt. Börn eru allt of […]

19.4.2016

Eru börn í framhaldssskólum? Morgunverðarfundur Náum áttum 27. apríl

Á döfinni

Tilkynna ólöglegt efni