Komdu og vertu með!

Vertu virkur félagi í Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Með því að gerast félagi færðu sent tímarit Heimilis og skóla þér að kostnaðarlausu, auk þess þú færð afslátt af útgefnu efni, námskeiðum og málþingum samtakanna. Heimili og skóli nota upplýsingar um félaga eingöngu til að vera í samskiptum við félagsmenn, senda þeim upplýsingar, tímarit og greiðsluseðla fyrir félagagjöldum.
Skráðu þig núna!

FRÉTTIR

2010, 2016

20. nóvember helgaður fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna

Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga þar sem innanríkisráðherra er falið, í [...]

2909, 2016

Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um stöðu framhaldsskólanna

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka  foreldra  lýsir yfir áhyggjum af fjárhagsstöðu framhaldsskóla í landinu. [...]

2809, 2016

Breytingar á lögum um grunnskóla

Vakin er athygli á breytingum á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, sem samþykktar voru á [...]

1909, 2016

Skertur opnunartími 19. – 23. september

Vikuna 19. - 23. september er stefnan tekin á Austurland þar sem við verðum með [...]

409, 2016

Lestur er ævilöng iðja: Læsissáttmáli Heimilis og skóla kynntur

Læsissáttmáli Heimilis og skóla er nú tilbúinn og var kynntur 1. september 2016 við hátíðlega [...]

Á DÖFINNI

Barátta gegn treglæsi – Málþing Lions 2016

Alþjóðlegt Lionsverkefni:  Börn í áhættu - Lestrarvandi Íþróttaakademíunni Krossmóa 58, [...]

Lestur er ævilöng iðja

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann.

Lesa meira

Foreldrastarf

Gagnlegar upplýsingar um foreldrastarf á öllum skólastigum.

Lesa meira

Fræðsla

Heimili og skóli bjóða upp á margvíslegar upplýsingar fyrir foreldra, ráðgjöf, tímarit og fyrirlestra fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla.

Lesa meira

Útgefið efni

Heimili og skóli gefur út tímarit og ýmis konar efni um foreldrastarf.

Lesa meira

Hafðu samband!

Þjónustumiðstöð Heimilis og skóla, að Suðurlandsbraut 24, er opin frá kl. 09:00-12:00 til 13:00-16:00 alla virka daga.